fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Saksóknari treystir sér ekki til að nefna tímaramma í máli Gylfa Þórs

433
Miðvikudaginn 29. mars 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vef Fréttablaðsins í kvöld er fjallað um það að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sé enn á borði sak­sóknara­em­bættisins í Manchester.

Málið hefur verið þar á borði í mánuð eftir að lögregla lauk rannsókn á meintu broti gegn ólögráða einstaklingi.

„Það eru engar nýjar vendingar í þessu máli. Við getum ekki komið með nákvæman tímaramma á því hvenær ákvörðun verður tekin,“ segir í svari William Spencer, hjá embættinu til Fréttablaðsins.

Gylfi hefur verið því í júlí árið 2021 verið í farbanni á Englandi eftir að hann var handtekinn vegna meints brots.

Rannsókn lögreglu er lokið en sak­sóknara­em­bættið hefur undanfarið farið yfir gögn málsins.

Saksóknari tekur svo ákvörðun um það hvort málið verði fellt niður eða þá að ákært verði í málinu, þá fer málið fyrir dómstóla.

Samkvæmt enskum miðlum hefur Gylfi Þór hafnað sök í málinu. Gylfi hefur ekki spilað fótbolta frá því að málið kom upp en samningur hans við Everton rann út sumarið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“