fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Manchester United fær góðar fréttir – PSG ætlar ekki að vera með

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður athyglisvert að sjá hvort miðvörðurinn Kim Min-jae færi sig um set í sumar.

Suður-Kóreumaðurinn gekk í raðir Napoli í sumar frá Fenerbahce og hefur verið hreint frábær fyrir ítalska liðið, sem stefnir hraðbyri að Ítalíumeistaratitlinum.

Í kjölfarið hefur Kim verið orðaður við mörg af stærstu félögum Evrópu, þar á meðal Manchester United.

Þá hefur Kim einnig verið orðaður við Paris Saint-Germain en samkvæmt Sky Sports ætlar franska félagið ekki að taka þátt í baráttunni um leikmanninn.

Kim er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að fara fyrir 70 milljónir evra.

United virðist leiða kapphlaupið en Kim en félög á borð við Liverpool og Tottenham hafa einnig verið nefnd til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu