fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Athyglisverðar niðurstöður – Þetta eiga langflestir leikmenn Bestu deildarinnar sameiginlegt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 16:00

Frá leik í Bestu deild karla. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrar skemmtilegar spurningar voru lagðar fyrir leikmenn í Bestu deild karla og voru svörin birt á kynningarfundi deildarinnar fyrr í dag.

Deildin hefst 10. apríl og er eftirvæntingin mikil.

Í niðurstöðunum er ýmislegt áhugavert. Þar kemur til að mynda fram að langflestir leikmenn spila í skóm frá Nike og virðast flestir trúa því að Valur haldi oftast hreinu.

Hér að neðan má sjá spurningar og svör.

Hvaða völl er skemmtilegast að heimsækja
Kaplakriki 21%
Framvöllur 20%
Kópavogsvöllur 15,7%

Í hvaða skóm spilar þú?
Nike 82%
Adidas 17%
Annað 1%

Hvaða lið mun koma mest á óvart?
ÍBV 34%
Fram 18%
FH 15%

Hvaða lið mun halda oftast hreinu?
Valur 71%
Breiðablik 22%
KR 7%

Hvaða leikmaður verður markahæstur
Patrik Johannesen (Breiðablik) 20%
Kristján Flóki Finnbogason (KR) 12%
Guðmundur Magnússon (Fram) 12%

Hvaða leikmaður verður sendur fyrst í agabann
Alex Freyr Elísson (Breiðablik) 19%
Adam Ægir Pálsson (Valur) 10%
Damir Muminovic (Breiðablik) 8,5%

Hvaða leikmaður verður kosinnbestur
Jason Daði Svanþórsson 14%
Aron Jóhannsson 11%
Patrik Johannesen / Höskuldur Gunnlaugsson 9%

Hvaða leikmaður fær flest spjöld í Bestu?
Haukur Páll Sigurðsson 18%
Damir Muminovic 11%
Elfar Freyr Helgason/Pablo Punyed 5,5%

Hvaða leikmaður verður stigahæstur í Fantasy?
Jason Daði Svanþórsson 19%
Aron Jóhannsson 10%
Adam Ægir Pálsson/ Höskuldur Gunnlaugsson 9%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur