fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Óvænt nafn á blaði hjá Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham leitar að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Antonio Conte var látinn fara á dögunum.

Samband Conte og Tottenham hafði súrnað mikið undanfarnar vikur. Hann skilur við liðið í fjórða sæti.

Stjóraleit er hafin. Julian Nagelsmann og Luis Enrique hafa verið orðaðir við starfið, auk þess sem Mauricio Pochettino hefur verið orðaður við endurkomu til Norður-Lundúna.

Þá segir Sky á Ítalíu að Zinedine Zidane sé líka á blaði.

Það væri áhugavert að sjá Frakkann taka við liðið Tottenham. Hann hefur náð stórkostlegum árangri með Real Madrid á stjóraferlinum.

Zidane vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð með Real Madrid og spænsku La Liga tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester