fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Opinberuðu kyn barnsins fyrir augum heimsins með athyglisverðum hætti

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt léku Bandaríkin við El Salvador í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku.

Matt Turner, markvörður Arsenal, stóð á milli stanganna í 1-0 sigri Bandaríkjanna. Eina mark leiksins skoraði Ricardo Pepi eftir rúma klukkustund.

Eiginkona Turner er ólétt og eftir leik opinberaði hann kynið á barninu með því að sparka í einnhvers konar fótbolta. Það kom í ljós að þau eiga von á stelpu.

Það var sýnt frá þessu í beinni útsendingu.

Turner gekk í raðir Arsenal í sumar. Hann er varaskeifa fyrir Aaron Ramsdale en hefur fengið að spila flesta leiki liðsins í Evrópudeildinni og bikarkeppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona