fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ársreikningur Chelsea opinberaður – Botnlaust tap á síðustu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 12:58

Roman Abramovich er rússneskur olígarki sem hefur tapað peningum vegna stríðsins. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tapaði 121,3 milljónum punda á síðustu leiktíð, félagið hefur gefið út ársreikning sinn fyrir tímabilið 2021/22.

Enska félagið var þá í eigu Roman Abramovich en félaginu voru settar miklar takmarkanir þegar Rússar réðust inn í Úkraínu.

Allar eigu Abramovich í Englandi voru frystar og mátti Chelsea ekki taka við tekjum á þeim tíma. Todd Boehly keypti svo félagið í sumar.

Tapið er gríðarlegt á rekstrinum og líklega verður aftur mikið tap á rekstrinum í ár en nýr eigandi hefur eytt miklum fjármunum.

Chelsea er eitt af stærstu félögum Englands en tap eins og þetta sést ekki oft hjá stórliði líkt og Chelsea er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur