fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Björn telur tímabært að rússneski sendiherrann verði rekinn úr landi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2023 09:00

Mikhail V. Noskov, sendiherra Rússlands á Íslandi. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bjarnason, fyrrverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, telur að tími sé kominn til að reka rússneska sendiherrann úr landi.

Þetta sagði hann í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að brottrekstur sendiherrans gæti valdið Íslendingum vandræðum í Rússlandi. „Hins vegar er það svo að það ríkir ekki gagnkvæmni. Stjórnmálasamband er reist á því að það séu gagnkvæm réttindi og sambærilegar skyldur sem ber að virða í gistilandinu, hvort sem er hér eða í Moskvu. Ég veit ekki til þess að sendiherra Íslands hafi sama svigrúm og rússneski sendiherrann hér til afskipta af rússneskum málefnum,“ sagði Björn.

Hann sagði að utanríkisráðuneytið hafi ekki gert nett með tillögu hans um að reka sendiherrann úr landi en hún hafi verið sett fram til að vekja athygli á hversu ósvífin ummæli sendiherrans séu hvað eftir annað. Hann hafi ítrekað talað niðrandi um Íslendinga og íslenska ráðamenn.

„Skömmu eftir að átökin hófust í Úkraínu, lét hann eins og rússneska sendiráðið sætti einhverju óvægilegu áreiti frá almenningi hér á landi. Það birtust fréttir í rússneskum fjölmiðlum sem settu Ísland í neikvætt ljós,“ sagði Björn einnig.

Hægt er að lesa nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Í gær

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Fréttir
Í gær

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos