fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Segir að þetta geti orðið niðurlæging af áður óþekktri stærðargráðu fyrir Pútín

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2023 07:00

Úkraínskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margt bendir til að vorsókn úkraínska hersins verði gerð í Bakhmut en hart hefur verið barist um bæinn mánuðum saman. Rússnesku hermennirnir eru örmagna og það veitir Úkraínumönnum gott tækifæri til að gera gagnsókn.

Þetta segir Rasmus Tanthold, fréttamaður TV2 í Úkraínu. Hann segir að hugsanleg sókn Úkraínumanna að bænum byggist ekki á því að bærinn sé svo hernaðarlega mikilvægur, heldur um að eyðileggja móralinn hjá rússnesku hermönnunum. „Þeir hafa barist mánuðum saman og misst tugi þúsunda hermanna við að reyna að ná bænum. Ef þetta endar með að þeim tekst það ekki, þá er það mikið áfall fyrir rússneska herinn,“ sagði hann.

Úkraínumenn hafa haldið varnarlínum sínum í vetur og safnað kröftum fyrir átök vorsins og sumarsins, ekki síst í Bakhmut. En Rússar hafa sótt að þeim og gengið á krafta sína í langdregnum átökum um bæinn.

„Ef þeim tekst ekki að ná bænum á sitt vald og Úkraínumenn hrekja þá á brott í staðinn, þá er það niðurlæging af áður óþekktri stærðargráðu í þessu stríði,“ sagði Tanthold.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Í gær

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Fréttir
Í gær

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos