fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Fyrrum stjarna að gera frábæra hluti í Afríku – Vinnur titla og veitir aðstoð

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Song, fyrrum leikmaður Arsenal, er að gera nokkuð góða hluti í Djíbútí en margir hafa gleymt þessum leikmanni.

Song gerði garðinn frægan sem leikmaður Arsenal en hann spilaði þar frá 2006 til 2012 og gekk svo í raðir Barcelona.

Ferill hans fór niður á við eftir það skref og hefur hann spilað fyrir Rubin Kazan í Rússlandi og Sion í Sviss síðan þá.

Árið 2020 samdi Song við Arta/Solar í Djíbútí og hefur unnið tvo deildarmeistaratitla þar í landi í röð.

Song er 35 ára gamall og lék 49 landsleiki fyrir Kamerún en hans síðasti landsleikur kom árið 2014.

Ekki nóg með það þá er Song að hjálpa til í fátæku landi en hann hefur gefið pening til að hjálpa að byggja blokk sem og skóla í landinu.

Frábært góðverk hjá þessari fyrrum stjörnu en hann hefur áður talað um hversu illa hann fór með peninga á sínum yngri árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar