fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Íslenska kvennalandsliðið aldrei verið jafn ofarlega á styrkleikalista FIFA

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 24. mars 2023 11:03

Úr leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fyrra Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er í 14. sæti á nýútgefnum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA). Liðið hefur aldrei í sögunni verið jafn ofarlega á umræddum styrkleikalista.

Landsliðið fer upp um tvö sæti milli lista, var áður í 16. sæti en liðið leikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar.

Bandaríkin sitja á toppi styrkleikalistans og í öðru sæti situr landslið Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild