fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Mourinho orðaður við mjög óvænta endurkomu í sumar – Mörg nöfn á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 18:30

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Roma er einn þeirra sem sagður er koma til greina sem næsti stjóri Real Madrid. Það er Mundo Deportivo sem segir frá.

Mourinho gæti tekið við Real Madrid í sumar en allt bendir til þess að Carlo Ancelotti láti af störfum.

Florentino Perez forseti Real Madrid er ósáttur með Ancelotti á þessu tímabili og Ancelotti vill sjálfur taka við landsliði Brasilíu.

Mundo segir að Mourinho komi vel til greina en hann tók við Real Madrid árið 2010 og stýrði liðinu í þrjú ár.

Á listanum er einnig að finna Thomas Tuchel og Mauricio Pochettinho sem báðir hafa verið atvinnulausir síðustu mánuði.

Xabi Alonso fyrrum leikmaður Real Madrid og nú þjálfari Bayer Leverkusen kemur einnig til greina og Oliver Glasner þjálfari Frankfurt er líka nefndur til sögunnar.

Zinedine Zidane sem verið hefur atvinnulaus í tæp tvö ár eftir að hafa hætt við Real Madrid kemur einnig til greina í endurkomu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild