fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sagður í miklu uppnámi eftir að horft var fram hjá honum – Íhugar nú framtíð sína í landsliðinu

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 11:26

Griezmann fagnar marki með liðsfélögum sínum á HM í Katar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski atvinnumaðurinn Antoine Griezmann er nú sagður íhuga framtíð landsliðsferil sinn vandlega eftir að Didier Deschamps landsliðsþjálfari franska landsliðsins ákvað að Kylian Mbappé yrði fyrirliði liðsins fram yfir hann.

Frakkar eru að hefja veferð sína í undankeppni EM 2024 en miðillinn Le’Figaro segir Griezmann vera í miklu uppnámi eftir ákvörðun Dider Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands um að gera Mbappé að fyrirliða liðsins.

Griezmann, sem á að baki 117 landsleiki fyrir franska landsliðið og hefur skorað í þeim leikjum 42 mörk, er sagður vera í það miklu uppnámi að hann íhugi nú framtíð sína í landsliðinu.

Leikmaðurinn var hluti af franska landsliðinu sem komst alla leið í úrslitaleik HM í Katar undir lok síðasta árs og á meðan á mótinu stóð sagðist hann reiðubúinn að gefa allt fyrir franska landsliðið og þjálfara liðsins Deschamps.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ