fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sagður í miklu uppnámi eftir að horft var fram hjá honum – Íhugar nú framtíð sína í landsliðinu

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 11:26

Griezmann fagnar marki með liðsfélögum sínum á HM í Katar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski atvinnumaðurinn Antoine Griezmann er nú sagður íhuga framtíð landsliðsferil sinn vandlega eftir að Didier Deschamps landsliðsþjálfari franska landsliðsins ákvað að Kylian Mbappé yrði fyrirliði liðsins fram yfir hann.

Frakkar eru að hefja veferð sína í undankeppni EM 2024 en miðillinn Le’Figaro segir Griezmann vera í miklu uppnámi eftir ákvörðun Dider Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands um að gera Mbappé að fyrirliða liðsins.

Griezmann, sem á að baki 117 landsleiki fyrir franska landsliðið og hefur skorað í þeim leikjum 42 mörk, er sagður vera í það miklu uppnámi að hann íhugi nú framtíð sína í landsliðinu.

Leikmaðurinn var hluti af franska landsliðinu sem komst alla leið í úrslitaleik HM í Katar undir lok síðasta árs og á meðan á mótinu stóð sagðist hann reiðubúinn að gefa allt fyrir franska landsliðið og þjálfara liðsins Deschamps.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift