fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fréttir

Óhagstæður samanburður við Evrópu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. mars 2023 09:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá árinu 2007 hefur lögreglumönnum á hverja þúsund landsmenn fækkað. Á síðasta ári voru 1,8 lögreglumenn á hverja þúsund íbúa en 2007 voru þeir 2,2.

Morgunblaðið skýrir frá þessu og segir að þetta komi fram í svari Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, þingmanns Viðreisnar.

Á árunum 2012 og 2013 voru um tíu lögreglumenn til staðar fyrir hverja tíu þúsund ferðamenn en 2017 og 2018 var hlutfallið komið niður í tæplega þrjá lögreglumenn.

Ef fjöldi lögreglumanna er borinn saman við evrópskt meðaltal er munurinn mikill að sögn Morgunblaðsins sem segir að samkvæmt tölum Eurostat frá 2020 hafi meðaltalið í Evrópu þá verið 333,4 lögreglumenn á hverja hundrað þúsund íbúa. Hér á landi er hlutfallið 176 lögreglumenn á hverja hundrað þúsund íbúa.

Hægt er að lesa nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð mögulega fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi?

Sigmundur Davíð mögulega fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi?
Fréttir
Í gær

Stefán Máni hugsi yfir hlutverki Þjóðleikhússins – „Greinilega orðin að peningasjúkum TikTok trúði sem er í samstarfi við sykurdíler“

Stefán Máni hugsi yfir hlutverki Þjóðleikhússins – „Greinilega orðin að peningasjúkum TikTok trúði sem er í samstarfi við sykurdíler“
Fréttir
Í gær

Bíræfinn þjófur rekinn úr starfi hjá Nettó

Bíræfinn þjófur rekinn úr starfi hjá Nettó
Fréttir
Í gær

Eflingarfélagar hafa áberandi lægstu tekjurnar 

Eflingarfélagar hafa áberandi lægstu tekjurnar 
Fréttir
Í gær

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“
Fréttir
Í gær

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður í Cleveland fann íslenskan miða í „nýjum“ buxum frá Amazon – Hyggst nú fá sér pizzu á Íslandi

Maður í Cleveland fann íslenskan miða í „nýjum“ buxum frá Amazon – Hyggst nú fá sér pizzu á Íslandi