fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Kroos vorkennir Hazard ekki neitt – Á nóg af peningum

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 19:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, vorkennir ekki liðsfélaga sínu, Eden Hazard, sem hefur átt mjög erfitt uppdráttar á Spáni.

Hazard kom til Real frá Chelsea árið 2019 og hefur ekki náð að festa sig í sessi og fær fáar mínútur eftir að hafa verið lykilmaður í London í mörg ár.

Kroos vorkennir Hazard þó ekki og segir að aðrar manneskjur séu að upplifa mun verri tíma en sá belgíski er að gera.

,,Auðvitað er þetta erfið staða en það er ekki hægt að vorkenna mönnum í fótbolta,“ sagði Kroos.

,,Ég tel ekki að Eden lifi slæmu lífi. Það er hægt að vorkenna fólki sem hefur það mun verra en hann. Þetta snýst ekki um peninga. Ég vorkenni engum í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona