fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Mennirnir ekki grunaðir um að hafa orðið manni að bana á Grundarstíg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 20. mars 2023 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er talið að andlát manns að Grundarstíg á sunnudagsmorgun hafi borið að með saknæmum hætti. Tveir menn sem hafa verið í haldi lögreglu vegna málsins frá því á sunnudagsmorgun hafa verið látnir lausir úr haldi. Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins:

„Ekki er talið að andlát manns í Þingholtunum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um snemma í gærmorgun hafi borið að með þeim hætti að grunur leiki á um refsiverða háttsemi. Lögreglan hefur rannsakað málið frá því að það kom upp. Mennirnir tveir sem voru handteknir á staðnum hafa nú verið yfirheyrðir og er það mat lögreglu að þeir hafi ekki átt þátt í dauða mannsins. Þeim hefur verið sleppt úr haldi.“

Sjá einnig: Harmleikurinn á Grundarstíg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
Fréttir
Í gær

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
Fréttir
Í gær

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“