fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Mennirnir ekki grunaðir um að hafa orðið manni að bana á Grundarstíg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 20. mars 2023 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er talið að andlát manns að Grundarstíg á sunnudagsmorgun hafi borið að með saknæmum hætti. Tveir menn sem hafa verið í haldi lögreglu vegna málsins frá því á sunnudagsmorgun hafa verið látnir lausir úr haldi. Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins:

„Ekki er talið að andlát manns í Þingholtunum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um snemma í gærmorgun hafi borið að með þeim hætti að grunur leiki á um refsiverða háttsemi. Lögreglan hefur rannsakað málið frá því að það kom upp. Mennirnir tveir sem voru handteknir á staðnum hafa nú verið yfirheyrðir og er það mat lögreglu að þeir hafi ekki átt þátt í dauða mannsins. Þeim hefur verið sleppt úr haldi.“

Sjá einnig: Harmleikurinn á Grundarstíg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Langmesta orkuöryggið á Íslandi

Langmesta orkuöryggið á Íslandi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Einar pantaði sendingu að utan og birtir mynd af reikningnum frá Póstinum – „Löglegt rán að degi til“

Einar pantaði sendingu að utan og birtir mynd af reikningnum frá Póstinum – „Löglegt rán að degi til“
Fréttir
Í gær

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við
Fréttir
Í gær

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“