fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Birta mynd af áverkum Sævars en mörgum var brugðið um helgina – Betur fór en á horfðist

433
Mánudaginn 20. mars 2023 13:00

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ís­lenski lands­liðs­maðurinn Sæ­var Atli Magnús­son fékk þungt höfuð­högg í leik með danska úr­vals­deildar­fé­laginu Lyng­by um ný­liðna helgi. Sæ­var fékk að­hlynningu á vellinum en gat ekki haldið leik á­fram vegna meiðslanna. Í mynd sem Lyng­by birtir á sam­fé­lags­miðlum af Sæ­vari segir fé­lagið hann hafa það gott miðað við allt.

Sæ­var er á leið í lands­liðs­verk­efni með ís­lenska lands­liðinu sem hefur veg­ferð sína í undan­keppni EM á fimmtu­daginn næst­komandi.

Í kjöl­far höfuð­höggsins sem hann hlaut þurfti að sauma 8 spor til að loka skurði sem myndaðist við aðra auga­brún hans en sem betur fer fékk Sæ­var ekki heila­hristing.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona