fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Íslandsvinurinn Hamrén rekinn frá Álaborg

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamrén, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur verið rekinn úr starfi þjálfara danska úrvalsdeildarfélagsins AaB. Frá þessu er greint í dönskum miðlum í morgun.

Hamrén var ráðinn sem þjálfari AaB í september á síðasta ári og var það í annað skipti sem hann tók við liði félagsins. Áður var hann þjálfari félagsins á árunum 2004-2008 og gerði félagið meðal annars að dönskum meistara tímabilið 2007-2008.

Þessi seinni stjórnartíð hans hefur hins vegar ekki gengið upp. AaB situr á botni dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir með 15 stig, einu stigi minna en Lyngby, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum