fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Verbúðin ótvíræður sigurvegari Eddunnar 2023

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. mars 2023 08:44

Mynd/Birta Media

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi var Eddan 2023 haldin við hátíðlega athöfn í Háskólabíó. Hátt í 1000 manns mættu á hátíðina og var heldur betur kátt á hjalla. Eins og áður hefur komið fram hafa aldrei borist fleiri innsendingar til Eddunnar frá framleiðendum en fyrir árið í fyrra. Verbúðin er ótvíræður sigurvegari kvöldsins með heil 8 verðlaun, þar á meðal fyrir leikið efni, leikara í aðalhlutverki og leikkonu í aðalhlutverki. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu verðlaunin 2023.

BARNA- OG UNGLINGAEFNI ÁRSINS: Randalín og Mundi: Dagar í desember.

Framleiðslufyrirtæki: Glassriver. Framleiðandi: Arnbjorg Hafliðadóttir.

FRÉTTA- EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINS: Kveikur.

Framleiðslufyrirtæki: RÚV. Framleiðandi: Þóra Arnórsdóttir og Ritstjórn Kveiks

HEIMILDAMYND ÁRSINS: Velkominn Árni.

Framleiðslufyrirtæki: Pelikula. Framleiðandi: Allan Sigurðsson, Sólmundur Hólm Sólmundarson og Viktoría Hermannsdóttir.

ÍÞRÓTTAEFNI ÁRSINS: Jón Arnór.

Framleiðslufyrirtæki: Stöð 2 og Stöð 2 Sport. Framleiðandi: Garðar Örn Arnarson.

KVIKMYND ÁRSINS: Berdreymi.

Framleiðslufyrirtæki: Join Motion Pictures. Framleiðandi: Anton Máni Svansson.

LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINS: Verbúðin.

Framleiðslufyrirtæki: Vesturport. Framleiðandi: Nína Dogg Filippusdóttir, Nana Alfreðsdóttir, Gísli Orn Garðarsson og Bjorn Hlynur Haraldsson

MANNLÍFSÞÁTTUR ÁRSINS: Leitin að upprunanum.

Framleiðslufyrirtæki: Stöð 2. Framleiðandi: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir.

MENNINGARÞÁTTUR ÁRSINS: Evrópsku kvikmyndaverðlaunin.

Framleiðslufyrirtæki: Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Reykjavíkurborg, B28 Produktion, Harpa og RÚV.

SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINS: Áramótaskaup 2022.

Framleiðslufyrirtæki: S800 fyrir RÚV. Framleiðandi: Sigurjón Kjartansson, Eiður Birgisson og Hjörtur Grétarsson

STUTTMYND ÁRSINS: Hreiður.

Framleiðslufyrirtæki: Join Motion Pictures. Framleiðandi: Anton Máni Svansson.

Flokkar fagverðlauna:

BRELLUR ÁRSINS: Guðjón Jónsson (VFX Supervisor) Monopix, ShortCut, MPC, Union VFX og Filmgate.

Fagverðlaun verk: Against the Ice.

BÚNINGAR ÁRSINS: Margrét Einarsdóttir og Rebekka Jónsdóttir.

Fagverðlaun verk: Verbúðin

GERVI ÁRSINS: Kristín Júlla Kristjánsdóttir.

Fagverðlaun verk: Verbúðin

HANDRIT ÁRSINS: Mikael Torfason, Bjorn Hlynur Haraldsson og Gísli Örn Garðarsson.

Fagverðlaun verk: Verbúðin

HLJÓÐ ÁRSINS: Gunnar Árnason.

Fagverðlaun verk: Skjálfti

KLIPPING ÁRSINS: Kristján Loðmfjörð.

Fagverðlaun verk: Verbúðin.

KVIKMYNDATAKA ÁRSINS: Maria von Hausswolff.

Fagverðlaun verk: Volaða Land.

LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI: Gísli Örn Garðarsson.

Fagverðlaun verk: Verbúðin.

LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Björn Thors.

Fagverðlaun verk: Svar við bréfi Helgu

LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI: Nína Dogg Filippusdóttir.

Fagverðlaun verk: Verbúðin.

LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Anita Briem.

Fagverðlaun verk: Svar við bréfi Helgu.

LEIKMYND ÁRSINS: Atli Geir Grétarsson og Ólafur Jónasson:

Fagverðlaun verk: Verbúðin.

LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Hlynur Pálmason. Fagverðlaun verk: Volaða Land.

SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Viktoría Hermannsdóttir

TÓNLIST ÁRSINS: Herdís Stefánsdóttir og Kjartan Dagur Holm.

UPPTÖKU- EÐA ÚTSENDINGASTJÓRI ÁRSINS: Salóme Þorkelsdóttir.

Fagverðlaun verk: Söngvakeppnin

Hér má skoða allar tilnefningarnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsæll lendingarstaður Íslendinga kosinn versti flugvöllur Bretlands

Vinsæll lendingarstaður Íslendinga kosinn versti flugvöllur Bretlands
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 3 dögum

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er Loch Ness-skrímslið til í raun og veru?

Er Loch Ness-skrímslið til í raun og veru?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Árni og Guðrún um reynslu sína af kynlífsklúbbum – „Hún límdist við mig eins og kolkrabbi“

Árni og Guðrún um reynslu sína af kynlífsklúbbum – „Hún límdist við mig eins og kolkrabbi“