fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:22

Eder Militao. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur skotið lúmsku skoti á varnarmann sinn Eder Militao.

Militao er einn besti varnarmaður heims að margra mati en hann hefur gert virkilega góða hluti með Real á tímabilinu.

Ancelotti er virkilega ángægður með frammistöðu Militao á vellinum en segir að hann sé ekki með fegurðina sem aðrir leikmenn gætu skartað.

,,Ég er nokkuð heiðarlegur og að mínu mati er hann einn besti leikmaður heims,“ sagði Ancelotti.

,,Hann er með þetta allt; hann er aggressívur, hann er fljótur og frábær í einn gegn einum og góður í loftinu.“

,,Hann er með eitt vandamál og það er að hann er ekki alltaf 100 prósent einbeittur að verkefninu, fyrir utan það þá er hann ekki sá fallegasti að horfa á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“