fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:22

Eder Militao. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur skotið lúmsku skoti á varnarmann sinn Eder Militao.

Militao er einn besti varnarmaður heims að margra mati en hann hefur gert virkilega góða hluti með Real á tímabilinu.

Ancelotti er virkilega ángægður með frammistöðu Militao á vellinum en segir að hann sé ekki með fegurðina sem aðrir leikmenn gætu skartað.

,,Ég er nokkuð heiðarlegur og að mínu mati er hann einn besti leikmaður heims,“ sagði Ancelotti.

,,Hann er með þetta allt; hann er aggressívur, hann er fljótur og frábær í einn gegn einum og góður í loftinu.“

,,Hann er með eitt vandamál og það er að hann er ekki alltaf 100 prósent einbeittur að verkefninu, fyrir utan það þá er hann ekki sá fallegasti að horfa á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiga í viðræðum við Liverpool

Eiga í viðræðum við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Í gær

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni