fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Leikmenn kvennaliðs FRAM fordæma viðbragðaleysi gegn ósæmilegri hegðun og brotum gegn liðskonum og starfsfólki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 16:00

Mynd: FRAM-kisur á Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn kvennaliðs meistaraflokks FRAM í handbolta hafa birt yfirlýsingu á Instagram þar sem fordæmt er viðbragðsleysi handknattleikshreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum gegn liðskonum og starfsfólki. Að sögn vefsins handbolti.is er tilefni yfirlýsingarinnar atvik á dögunum þar sem  Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, gerðist sekur um að slá í afturenda starfsmanns Vals eftir leik ÍBV og Vals. Var Sigurður dæmdur í tveggja leikja bann vegna þessarar hegðunar.

„Það voru miklar væntingar meðal íþróttakvenna í kjölfar #metoo, að hreyfingin myndi uppræta allt áreiti og ofbeldi sem alltof margra íþróttakonur og starfsfólk hafa þurft að búa við alla tíð. Því miður er reynslan að sýna okkur að þær vonir raungerast ekki,“ segir í yfirlýsingunni sem lesa má í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Í gær

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Í gær

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“