fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Kristján rifjar upp gömul ummæli Rikka G eftir gærkvöldið – „Ég ætla að hitamæla þig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 11:00

Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi Þungavigtarinnar spáði því að Erling Haaland yrði í vandræðum með Manchester City í vetur.

Spádóminn setti Ríkharð fram áður en tímabilið á Englandi fór af stað en samstarfsfélagi hans, Kristján Óli Sigurðsson rifjar þau upp í dag.

Haaland hefur skorað 39 mörk fyrir City á tímabilinu og skoraði meðal annars fimm mörk í sigri liðsins á RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær.

„Ég held að hann floppi, ég held að þetta verði erfitt,“ sagði Ríkharð síðasta haust.

Kristján Óli Sigurðsson var ekki á sama máli og sagi „Ég ætla að hitamæla þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Í gær

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?