fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ekkert breyst varðandi stöðu Conte – Tottenham ekki farið að horfa annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. mars 2023 15:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að ákvörðun um framtíð Antonio Conte, stjóra Tottenham, verði ekki tekin fyrr en eftir tímabilið.

Samningur Ítalans rennur út eftir leiktíðina og þykja allar líkur á að hann verði ekki framlengdur.

Margir hafa kallað eftir því að Tottenham losi sig við Conte fyrr þar sem lítið hefur gengið upp undanfarið og þykir liðið spila neikvæðan fótbolta undir hans stjórn. Ljóst er að tímabilið sem nú stendur yfir verður það fimmtánda í röð án titils fyrir Tottenham.

Miðað við nýjustu fréttir mun Conte þó sitja út samning sinn.

Talið er að persónu- og fjöldkylduástæður muni spila inn í ákvörðun Conte um framtíð sína, en sem fyrr segir fer hann líklega annað í sumar.

Tottenham hefur ekki hafi leit að nýjum stjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar