fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sádar bjóða Zaha 1,5 milljarð á ári eftir skatt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. mars 2023 14:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugi er á Wilfrid Zaha í Mið-Austurlöndum og samkvæmt Daily Mail hefur Al-Ittihad í Sádi-Arabíu boðið honum risasamning.

Samningur Zaha við Crystal Palace rennur út í sumar og getur hann farið frítt þá. Samkvæmt nýjustu fregnum er Al-Ittihad til í að bjóða honum níu milljónir punda, meira en 1,5 milljarð íslenskra króna, í árslaun eftir skatt.

Hinn þrítugi Zaha hefur verið á mála hjá Palace síðan 2015 og vill Lundúnafélagið gera allt til að halda honum. Talið er að hann sé með tilboð á borðinu upp á 200 þúsund pund á viku hjá þeim.

Það er þó 120 þúsund pundum minna á viku en það sem Al-Ittihad býður.

Nuno Espirito Santo, fyrrum stjóri Tottenham og Wolves, er við stjórnvölinn hjá Al-Ittihad, sem er á toppi sádi-arabísku deildarinnar og í mikilli titilbaráttu við Cristiano Ronaldo og félaga í Al-Nassr.

Einnig er áhugi á Zaha í Evrópu, til að mynda hjá AC Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands