fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hversu góður ertu að pissa? – Reyndu að hitta í Bestu deildar markið með bununni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. mars 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin í knattspyrnu fer af stað 10 apríl þegar karlarnir fara af stað en konurnar fara af stað í lok apríl.

Besta deildin er byrjuð að láta vita af sér fyrir mótið en í pissuskálum í kvikmyndahúsum og á sportbörum eru mörk komin í pissu skálar.

Búið er að setja upp lítil mörk með bolta í skálarnir þar sem hægt er að reyna láta bununa hita beint í mark. Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Minigarðsins segir frá þessu á Instagram og sýnir frá hvernig þetta er í Minigarðinum.

Besta deildin var sett á laggirnar í fyrra og tók við af Pepsi Max-deildinni sem hafði verið árin á undan.

Bæði í karla og í kvennaflokki er deildinni nú skipt í tvennt eftir tvær umferðir þar sem leikin er einföld umferð í hálfgerðri úrslitakeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar