fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hversu góður ertu að pissa? – Reyndu að hitta í Bestu deildar markið með bununni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. mars 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin í knattspyrnu fer af stað 10 apríl þegar karlarnir fara af stað en konurnar fara af stað í lok apríl.

Besta deildin er byrjuð að láta vita af sér fyrir mótið en í pissuskálum í kvikmyndahúsum og á sportbörum eru mörk komin í pissu skálar.

Búið er að setja upp lítil mörk með bolta í skálarnir þar sem hægt er að reyna láta bununa hita beint í mark. Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Minigarðsins segir frá þessu á Instagram og sýnir frá hvernig þetta er í Minigarðinum.

Besta deildin var sett á laggirnar í fyrra og tók við af Pepsi Max-deildinni sem hafði verið árin á undan.

Bæði í karla og í kvennaflokki er deildinni nú skipt í tvennt eftir tvær umferðir þar sem leikin er einföld umferð í hálfgerðri úrslitakeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“