fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir að United og Liverpool gerðu í buxurnar um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. mars 2023 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur farið í gegnum spil sín eftir úrslit helgarinnar þar sem bæði Manchester United og Liverpool misstigu sig.

Ofurtölvan er enn sannfærðari en áður um það að Arsenal verði meistari en liðið vann afar öflugan 3-0 sigur á Fulham um helgina.

Ofurtölvan telur að Manchester liðin raði sér í næstu sæti á eftir en að Newcastle muni ná fjórða sæti deildarinnar. Newcastle og Tottenham unnu um helgina á meðan Liverpool tapaði gegn einu slakasta liði deildarinnar, Bournemouth.

Ofurtölvan telur að Liverpool endi í sjöunda sæti deildarinnar. Bournemouth og Everton unnu bæði um helgina en Ofurtölvan telur að það dugi skammt og liðin falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar