fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Virðist staðfesta hvað Chelsea þarf að gera til að halda sér í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þarf líklega að tryggja sæti sitt í Meistaradeildinni fyrir næsta ár ef félagið ætlar að halda Joao Felix.

Felix var lánaður til Chelsea frá Atletico Madrid í janúar og hefur byrjað ágætlega fyrir sitt nýja félag.

Chelsea er í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf á kraftaverki að halda til að ná topp fjórum.

Helsti möguleiki liðsins væri að vinna Meistaradeildina en Chelsea er komið í 8-liða úrslit keppninnar.

,,Ég einbeiti mér að Meistaradeildinni þessa stundina, það eru margir leikir eftir þar sem og í deildinni. Þetta er ekki búið,“ sagði Felix.

,,Að spila í Meistaradeildinni myndi hafa stór áhrif á mína ákvörðun en enginn veit hvað gerist í framtíðinni svo við þurfum að sjá hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn