fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Segir að allir megi brjóta af sér nema hann sjálfur – ,,Þeir brjóta af sér 15 sinnum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 20:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid, er virkilega óánægður með frammistöðu dómarana í La Liga.

Vinicius segir að leikmenn komist upp með of mikið á meðan hann fær spjald fyrir sitt fyrsta brot.

Vinicius kvartaði yfir þessu í gær eftir leik við Espanyol en hann skoraði þar í 3-1 sigri og fékk einnig gult spjald.

,,Þegar mótherjarnir brjóta, þá fá þeir ekki gult spjald. Þegar ég brýt af mér í fyrsta sinn þá fæ ég gult spjald,“ sagði Vinicius.

,,Ég vil ekki að þeir verndi mig, ég vil að þeir dæmi á það sem þarf að dæma á. Þeir brjóta af sér 15 sinnum og fá gult spjald á 89. mínútu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við