fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Segir að allir megi brjóta af sér nema hann sjálfur – ,,Þeir brjóta af sér 15 sinnum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 20:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid, er virkilega óánægður með frammistöðu dómarana í La Liga.

Vinicius segir að leikmenn komist upp með of mikið á meðan hann fær spjald fyrir sitt fyrsta brot.

Vinicius kvartaði yfir þessu í gær eftir leik við Espanyol en hann skoraði þar í 3-1 sigri og fékk einnig gult spjald.

,,Þegar mótherjarnir brjóta, þá fá þeir ekki gult spjald. Þegar ég brýt af mér í fyrsta sinn þá fæ ég gult spjald,“ sagði Vinicius.

,,Ég vil ekki að þeir verndi mig, ég vil að þeir dæmi á það sem þarf að dæma á. Þeir brjóta af sér 15 sinnum og fá gult spjald á 89. mínútu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“