fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ekkert getað á Englandi og gæti farið strax í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 19:47

Gianluca Scamacca.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Gianluca Scamacca gæti verið á förum frá West Ham strax í sumar samkvæmt nýjustu fregnum.

La Gazzetta Dello Sport greinir frá en Inter Milan ku hafa áhuga á að semja við sóknarmanninn eftir tímabilið.

Scamacca hefur ekki náð sér á strik í London en hann kostaði 30 milljónir punda síðasta sumar.

Fyrir það lék Scamacca einmitt á Ítalíu en hann var á mála hjá Sassuolo og stóð sig mjög vel.

Margir eru að missa þolinmæðina á þessum leikmanni og þar á meðal stjórn West Ham sem og stjóri liðsins, David Moyes.

Það gæti því verið mjög raunverulegur möguleiki að leikmaðurinn verði seldur í sumar fyrir svipaða upphæð og borgað var.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“