fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Gerrard sagður vera að taka óvænt skref á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 17:45

Steven Gerrard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrum stjóri Rangers og Aston Villa, er sagður vera mættur til Tyrklands og gæti verið að taka við félagi þar í landi.

Um er að ræða félagið Trabzonspor en hann var rekinn frá Villa í október eftir erfiða byrjun í deildinni.

Gerrard er 42 ára gamall og er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður Liverpool og enska landsliðsins.

Samkvæmt Karar í Tyrklandi er Gerrard númer eitt á óskalista Trabzonspor og er mættur til landsins til að ræða kaup og kjör.

Trabzonspor ákvað að reka Abdullah Avci á dögunum eftir tap gegn botnliði Umraniyespor en liðið situr í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003