fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Spilar alla leiki Manchester United því hann er í frábæru standi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 11:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur útskýrt af hverju Wout Weghorst spilar alla leiki fyrir félagið þessa dagana.

Weghorst kom til Man Utd á láni í janúar og hefur síðan þá verið reglulegur byrjunarliðsmaður á Old Trafford.

Margir hafa furðað sig yfir því af hverju Weghorst byrji alla leiki en hann hefur aðeins skorað tvö mörk í öllum keppnum.

Ten Hag bendir á að Hollendingurinn sé í frábæru líkamlegu standi og sé fær um það að taka þátt í öllum leikjum liðsins.

,,Hann er í líkamlegu standi til að spila marga leiki, hann er í frábæru formi,“ sagði Ten Hag.

,,Ég býst við að hann muni spila mikið en augljóslega þá er Anthony Martial meiddur og það er aðal ástæðan fyrir því að hann spilar alla leiki frá byrjun til enda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003