fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Glæsileg er hún skaut föstum skotum á stórstjörnuna og nú fyrst í beinni útsendingu – ,,Hef þurft að ganga í gegnum svo mikið kjaftæði“

433
Sunnudaginn 12. mars 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Shakira samdi nýlega lag þar sem hún skýtur föstum skotum á fyrrum eiginmann sinn, Gerard Pique.

Shakira og Pique voru saman í mörg ár en eru nú skilin eftir 11 ár. Skilnaðurinn endaði illa og hefur söngkonan vakið heimsathygli undanfarna mánuði.

Shakira hefur verið dugleg að skjóta á Pique í nýjustu lögum sínum og flutti eitt af þeim í fyrsta sinn í beinni í þætti Jimmy Fallon.

Hún þótti líta stórglæsilega út er hún flutti lagið en hún gerði það í sameiningu með tónlistarmanninum Bizzarp.

,,Ég hef þurft að ganga í gegnum svo mikið kjaftæði,“ sagði Shakira við Fallon er hún ræddi lagið.

Flutninginn má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“