fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segir að McTominay sé of lélegur fyrir Celtic

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 20:38

McTominay.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, goðsögn Manchester United, segir að Scott McTominay sé ekki nógu góður til að spila fyrir Celtic í Skotlandi.

McTominay er skoskur en hann hefur aðeins byrjað sjö leiki fyrir Man Utd í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Parker telur að Rangers, sigursælasta félag Skotlands, sé betri kostur fyrir McTominay en hann gæti vel verið á förum frá Manchester í sumar.

,,Ég tel að það sé góður möguleiki fyrir hann að fara til Rangers, hann er ekki nógu góður fyrir Celtic,“ sagði Parker.

,,Það er ekki séns að hann fái að spila reglulega fyrir Celtic miðað við hvernig þeir spila. Hann á meiri möguleika ef hann fer til Rangers.“

,,Það er stór ákvörðun fyrir hann, að fara frá Manchester United. Hann þarf hins vegar að gera það því hann er að veðja plássi sínu í skoska landsliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands