fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Mikill sóðaskapur við Elliðaárnar – „Litla Sorpa“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. mars 2023 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ábyrgur borgari lýsir miklum sóðaskap og ruslsöfnun á lóð Toppstöðvarinnar í Elliðaárdal. Kemur þetta fram í FB-hópnum „Plokk á Íslandi.“

Maðurinn óttast að ruslið á lóð Toppstöðvarinnar geti endað í sjálfum Elliðaánum en hann safnaði rusli á þessu svæði 17 poka í dag og náði samkomulagi við hverfisstöðina í Jafnaseli um að hirða ruslið. Maðurinn segir svo frá þessu í FB-hópnum:

„Síðustu mánuði hefur eins konar „Litla Sorpa“ orðið til á lóð Toppstöðvarinnar sem stendur við Elliðaárnar. Um er að ræða opið rými á Toppstöðinni sjálfri, þar sem fólk hefur verið að losa sig við sorp. Þetta er mjög bagalegt, enda hætt við því að eitthvað úr þessum haug endi í Elliðaánum.

Fyrir nokkru setti ég mig í samband við hverfisstöðina í Jafnaseli og úr varð að þau myndu hirða þetta fyrir mig ef ég myndi ganga þannig frá ruslinu að aðgengilegt væri fyrir þau að sækja það.

Ég gekk í þetta mál í dag og hreinsaði þarna út, auk þess sem ég tók það stærsta af lóðinni, flokkaði eftir bestu getu í plast, timbur, málma, rafmagnstæki, málningu og efnavörur. Annað sem til féll og var óflokkanlegt fyllti 17 ruslapoka.

Ég tel réttast að Reykjavíkurborg myndi láta smíða lokun á þetta hólf, bæði er þetta ekkert augnayndi, sem og er líklegt að sorp fari aftur að safnast þarna fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast