fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir Tottenham að reka Conte og það strax – ,,Hver er tilgangurinn?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 15:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætti að reka knattspyrnustjóra sinn Antonio Conte sem fyrst til að bjarga tímabilinu.

Þetta segir Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, en Antonio Conte er stjóri liðsins og hefur verið orðaður við sparkið.

Tottenham er orðað við sinn fyrrum þjálfara Mauricio Pochettino sem var rekinn árið 2019 og tók síðar við Paris Saint-Germain.

Merson telur að Tottenham sé ekki að fara neitt undir stjórn Conte og að það væri best að breyta til sem fyrst.

,,Hver er tilgangurinn í að halda Antonio Conte? Viltu ná topp fjórum eða ekki?“ sagði Merson.

,,Tottenham er úr leik í tveimur keppnum og það eru 15 ár síðan liðið vann síðast titil. Ég er ekki hrifinn af því að reka þjálfara því þetta eru manneskjur en á sama tíma þarftu að breyta til.“

,,Ég myndi gera það núna því Tottenham er stórt knattspyrnufélag og eru á engri leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur