fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Maðurinn sem leikmenn Arsenal geta ekki treyst á – ,,Hann þarf að læra“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 13:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown hefur nefnt leikmann sem leikmenn Arsenal get ekki treyst á eftir 2-2 jafntefli við Sporting Lisbon í vikunni.

Arsenal og Sporting gerðu 2-2 jafntefli í Evrópudeildinni en Matt Turner var í marki Arsenal en hann er varamarkmaður liðsins.

Bandaríkjamaðurinn átti ekki frábæran leik og virkaði stressaður og átti mögulega þátt í báðum mörkum heimaliðsins.

Keown segir að leikmenn Arsenal geti ekki treyst Turner sem hefur aðeins spilað sjö leiki á tímabilinu.

,,Ef þú horfir á það sem átti sér stað, markmaðurinn kemur út og bakkar svo. Hann gerir út um hafsentana sína þannig. Ég get sagt ykkur hvað ég myndi gera í næsta atviki, ég myndi skalla boltann og taka út minn eigin markamnn ef þess er þörf, ég get ekki treyst honum,“ sagði Keown.

,,Aaron Ramsdale hefði farið að boltanum og reddað þessu en þetta er markmaður sem hefur ekki spilað mikinn fótbolta svo við þurfum að gefa honum smá skilning. Hann þarf samt að læra, er það ekki? Hann þarf að læra fljótlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum