fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sturluð staðreynd um Haaland – Fær boltann í 32 prósent tilfella

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 12:53

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann spilar með Manchester City.

Haaland kom til Man City í sumar frá Dortmund og hefur raðað inn mörkum fyrir Englandsmeistarana.

The Athletic bendir á athyglisverða staðreynd að Haaland fái ekki boltann í 68 prósent tilfella er hann tekur hlaup inn fyrir vörnina.

Í flestum tilfellum leita samherjar Norðmannsins annað en hann hefur ekki komist einn gegn markmanni síðan 27. desember.

Það var gegn Leeds um jólin en Man City hefur spilað 16 leiki síðan þá sem er í raun sturluð staðreynd.

Þegar Haaland tekur hlaup fær hann boltann í aðeins 32 prósent tilfella sem er ansi lítið miðað við þá leikstjórnendur sem enska liðið er með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar