fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lofar að senda stjörnunni treyju ef hann skrifar undir hjá Real Madrid

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 20:02

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur kannski á óvart hver fyrirmynd sóknarmannsins Kvhichka Kvaratskhelia var í æsku en sá síðarnefndi leikur með Napoli.

Kvaratskshelia hefur verið stórkostlegur á tímabilinu en hann er frá Georgíu og kom til Napoli í fyrra.

Uppáhalds leikmaður Kvaratskhelia í æsku var miðjumaðurinn Guti sem gerði garðinn frægan með Real Madrid.

Guti hefur heyrt af þessari staðreynd og reynir nú að lokka leikmanninn til Real sem gæti vel notað hans kraft í sókninni.

,,Hann er stjarna. Ef hann kemur til Real Madrid þá mun ég senda honum eina af mínum treyjum,“ sagði Guti.

Kvaratskhelia er einn besti vængmaður Evrópu um þessar mundir og hefur skorað 10 mörk í Serie A og lagt upp önnur níu fyrir toppliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern