fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Guardiola rýfur þögnina um hneyksli Walker

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. mars 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sig um hneyksli Kyle Walker, leikmanns liðsins, á blaðamannafundi fyrr í dag.

Walker var gripinn á bar um síðustu helgi við að bera lim sinn og kyssa konu sem ekki er eiginkona hans.

Eiginkonan, Annie Kilner, er allt annað en sátt og íhugar framtíð hjónabandsins. Þetta yrði ekki fyrsta hneykslið sem hún þyrfti að fyrirgefa Walker fyrir. Hann er vandræðagemsi og hefur til að mynda áður haldið framhjá henni.

„Þetta er einkamál sem verður leyst innanbúðar. Þetta er ekki staðurinn til að ræða þetta,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi City í aðdraganda leiksins við Crystal Palace á morgun.

Guardiola varar hins vegar unga leikmenn við að koma sér í slíka stöðu.

„Þegar þú opnar dyrnar heima hjá þér verður þú að átta þig á að þú ert í upptöku. Svona er samfélagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum