fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Guardiola rýfur þögnina um hneyksli Walker

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. mars 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sig um hneyksli Kyle Walker, leikmanns liðsins, á blaðamannafundi fyrr í dag.

Walker var gripinn á bar um síðustu helgi við að bera lim sinn og kyssa konu sem ekki er eiginkona hans.

Eiginkonan, Annie Kilner, er allt annað en sátt og íhugar framtíð hjónabandsins. Þetta yrði ekki fyrsta hneykslið sem hún þyrfti að fyrirgefa Walker fyrir. Hann er vandræðagemsi og hefur til að mynda áður haldið framhjá henni.

„Þetta er einkamál sem verður leyst innanbúðar. Þetta er ekki staðurinn til að ræða þetta,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi City í aðdraganda leiksins við Crystal Palace á morgun.

Guardiola varar hins vegar unga leikmenn við að koma sér í slíka stöðu.

„Þegar þú opnar dyrnar heima hjá þér verður þú að átta þig á að þú ert í upptöku. Svona er samfélagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“