fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Karl Daníel frá Keflavík til Breiðabliks

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. mars 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Daníel Magnússon hefur verið ráðinn deildarstjóri Afrekssviðs hjá knattspyrnudeild.

Karl er viðskiptafræðingur að mennt með tölvunarfræði sem aukagrein frá Háskólanum í Reykjavík.

Undanfarið hefur Karl starfað sem framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Keflavíkur og þekkir vel til umhverfis íslenskra knattspyrnufélaga.

„Deildarstjóri afrekssviðs Knattspyrnudeildar Breiðabliks fylgir eftir skipulagi og stefnumótun
Knattspyrnudeildar. Meginhlutverk deildarstjóra verður að halda utan um þau verkefni sem eru á forræði meistaraflokksráða og afrekshópa félagsins. Undir afrekssvið falla meistaraflokkar karla og kvenna, afrekshópar yngri flokka og samskipti við venslafélög Breiðabliks,“ segir á vef Blika.

Karl mun hefja störf núna í lok mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern