fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fullyrða að Kane sé efstur á óskalista Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. mars 2023 09:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið, en þetta kemur fram á vef The Guardian.

Samningur Kane við Tottenham rennur út eftir næstu leiktíð. Hann hefur ekki enn unnið titil á ferli sínum og ekki breytist það í ár.

United sér Kane sem leikmann sem er með reynslu af því að skora mikið af mörkum í ensku úrvalsdeildinni og myndi strax smella inn í hlutina á Old Trafford.

Talið er að Bayern Munchen fylgist einnig með gangi mála hjá Kane.

Victor Osimhen er næsti framherji á blaði ef Kane kemur ekki til United í sumar.

Félagið þyrfti þó að gera ráð fyrir að hann mun þurfa tíma til að aðlagast enska boltanum.

Nígerski framherjinn hefur raðað inn mörkum fyrir Napoli í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern