fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mikael sækir Argentínumann frá Boca Juniors austur á firði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KFA tilkynnir komu argentínska miðvarðarins Ivan Moran, en Ivan gerir samning við KFA út tímabilið.

Ivan er, eins og áður segir, miðvörður að upplagi, en getur leyst vinstri bakvörðinn líka, enda kýs hann að sparka í knöttinn með vinstri löppinni.

Ivan er með spænskt vegabréf og hefur komið víða við í Evrópu eftir að hafa alist upp í unglingaliðum Boca Juniors.

„Ivan, sem er 30 ára, kemur með mikla reynslu og leiðtogahæfni inn í hópinn hjá KFA enda verið fyrirliði eða varafyrirliði hjá mörgum af þeim liðum sem hann hefur spilað hjá,“ segir á vef KFA sem leikur í 2 deildinni í sumar.

Mikael Nikulásson tók við þjálfun KFA í vetur en liðið virðist stórhuga fyrir tímaiblið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum