fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ein af vonarstjörnum Þýskalands hneig niður á hliðarlínunni

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saido Bald­e, 14 ára leik­maður þýska liðsins HSV hneig niður í leik liðsins gegn SV Eichede á þriðju­dag. Greint er frá mála­vendingunum á þýska vef­miðlinum Bild.

Bald­e, sem er talinn mjög efni­legur knatt­spyrnu­maður, hefur verið að spila upp fyrir sig hjá HSV með undir 17 ára liði fé­lagsins. Hafði hann spilað 15 leiki með liðinu til þessa, skorað þrjú mörk og átt fjórar stoð­sendingar.

Leik­maðurinn hefur verið orðaður við stór­lið á borð við Borussia Dort­mund, Ben­fi­ca og Paris Saint-Germain.

Bald­e var að gera sig klárann í að koma inn á sem vara­maður í um­ræddum leik þegar að hann hneig niður á hliðar­línunni.

Lækna­t­eymi HSV fór strax að huga að honum og lá grunur um að hann hafi fengið floga­kast. Eftir að hafa fengið að­hlynningu á vellinum var hann í kjöl­farið fluttur á há­skóla­sjúkra­húsið Epp­endorf.

Líðan Bald­e er góð miðað við allt, hann eyddi að­fara­nótt mið­viku­dags á sjúkra­húsinu en fékk leyfi til þess að halda heim núna í morgun.

HSV mun í kjöl­farið vilja að leik­maðurinn gangist undir rann­sóknir áður en hann fær grænt ljós á að snúa aftur til æfinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“