fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

„Da Vinci“ féll í Úkraínu á þriðjudaginn – Var ein mesta hetja Úkraínumanna

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. mars 2023 07:00

Dmytro „Da Vinci“ Kotsiubailo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn féll Dmytro Kotsiubailo, 27 ára, á vígvellinum í Úkraínu. Hann var almennt kallaður „Da Vinci“ og var foringi „Da Vinci Wolves“ herdeildarinnar. Hann var einn frægasti úkraínski hermaðurinn.

Úkraínskir hermenn og stjórnmálamenn, þar á meðal Volodymyr Zelenskyy forseti hylltu hann að honum látnum og sögðu hann sanna hetju.

„Hann varði sjálfstæði okkar og reisn þjóðarinnar frá 2014. Ein yngsta hetja Úkraínu. Ein af þeim sem persónuleg saga, karakter og hugrekki varð að sögu, karakter og hugrekki Úkraínu,“ sagði Zelenskyy í myndbandi sem hann birti á Telegram og Twitter.

Kotsiubailo var sæmdur heiðursmerkinu „Hetja Úkraínu“ fyrir tveimur árum og varð þar með yngsti maðurinn nokkru sinni til að vera sæmdur þessu heiðursmerki. Hann fékk það fyrir það sem hann gerði til að vernda úkraínskt landsvæði og fullveldi 2014 þegar Rússar hertóku Krím.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“
Fréttir
Í gær

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“