fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Svona gæti Ten Hag stillt upp byrjunarliðinu ef Kane mætir á svæðið – Koma fleiri stórstjörnur með honum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun birtist stórfrétt í enska götublaðinu The Sun af Harry Kane. Þar kemur fram að hjá Manchester United séu menn nokkuð bjartsýnir á að landa framherjanum. Til þess þyrfti þó eitt og annað að ganga upp.

Þar er talað um að æðstu menn United séu bjartsýnir á að geta landað Kane ef Tottenham mistekst að landa sæti í Meistaradeild Evrópu.

Tottenham vill 100 milljónir punda fyrir framherjann, þrátt fyrir að samningur hans renni út eftir næstu leiktíð. Eftir að hafa virkjað samtal við fulltrúa Kane í gegnum þriðja aðila eru stjórnarmenn United hins vegar bjartsýnir á að verðmiðinn verði lækkaður ef Tottenham nær ekki Meistaradeildarsæti.

Meira
Vendingar á stöðu Kane fyrir sumarið: Fullyrða að Manchester United hafi stigið mikilvægt skref – Þetta myndi auka líkurnar á að hann endi á Old Trafford

Til gamans tók The Sun saman þrjú byrjunarlið sem Erik ten Hag gæti stillt upp ef United landar Kane.

Þar er einnig gert ráð fyrir að félaginu takist að ná í einhver af öðrum skotmörkum sínum. Frenkie de Jong, Jude Bellingham og Moises Caicedo hafa til að mynda verið orðaðir við Rauðu djöflanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu