fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Stuðningsmaður Blackpool látinn eftir slagsmál á laugardag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. mars 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Johnson stuðningsmaður Blackpool lést á spítala í morgun eftir að hafa orðið fyrir árás. Talið er að hann hafi lent í átökum við stuðningsmenn Burnley.

Johnson hafði skellt sér á markalaust jafntefli Blackpool og Burnley í Championship deildinni á laugardag.

Nokkrum klukkustundum eftir leik brutust út slagsmál á milli stuðningsmanna Blackpool og Burnley.

33 ára karlamður er í haldi lögreglu og er grunaður um að hafa veitt Johnson áverkana sem leiddu til andlátsins.

Lögreglan í Blackpool rannsakar málið og hefur beðið vitni um að stíga fram svo hægt sé að ná utan um atburðarrásina en Johnson var á fimmtugsaldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“