fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Beckham þurfti að játa sig sigraðan í baráttunni gegn Kópavogsbúum

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 5. mars 2023 13:52

Romeo á NBA leik með föður sínum, David Beckham fyrir einhverju síðan/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann í gær 2-0 sigur á B-liði enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford í æfingaleik liðanna á Algarve í Portúgal. Romeo Beckham, sonur ensku knattspyrnugoðsagnarinnar David Beckham kom við sögu í leiknum hjá Brentford.

Það var Viktor Karl Einarsson sem kom Blikum yfir í leiknum áður en að Eyþór Aron Wöhler tvöfaldaði forystu liðsins og innsiglaði sigur þess.

Romeo Beckham kom inn á sem varamaður í liði Brentford þegar rétt rúmur stundarfjórðungur eftir lifði leiks en hann er á láni hjá félaginu frá Inter Miami í Bandaríkjunum.

Hér fyrir neðan má sjá helstu atriði leiksins:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun