fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Kærð fyrir að virða ekki gangbrautarrétt gangandi vegfaranda

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. mars 2023 05:42

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis í gær var kona kærð fyrir að virða ekki gangbrautarrétt gangandi vegfaranda í vesturbæ Reykjavíkur. Konan játaði brot sitt.

Á sjöunda tímanum var kona handtekinn í Árbæ, grunuð um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna. Hún reyndist einnig vera svipt ökuréttindum.

Á tíunda tímanum var karlmaður kærður fyrir að aka á 110 km/klst á Kringlumýrarbraut en leyfður hámarkshraði þar er 80 km/klst.

Á ellefta tímanum var karlmaður handtekinn í Miðborginni, grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna.

Á öðrum tímanum í nótt var karlmaður handtekinn á Reykjanesbraut, grunaður um að hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna og sviptur ökuréttindum.

Skráningarmerki voru fjarlægð af fimm bifreiðum í Kópavogi í nótt en þær höfðu annað hvort ekki verið færðar til skoðunar eða reyndust vera ótryggðar.

Að öðru leyti var rólegt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Landbúnaðarháskólinn vill láta bera þýska konu út úr leiguhúsnæði

Landbúnaðarháskólinn vill láta bera þýska konu út úr leiguhúsnæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“