fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Stjarnan svaraði sínum helsta aðdáanda sem spilaði gegn honum – ,,Draumur að rætast“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 19:30

Jack Grealish / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, spilaði með félaginu á þriðjudag í leik gegn Bristol City.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en Man City hafði betur sannfærandi með þremur mörkum gegn engu.

Grealish er ein af stjörnum Man City en hann kom inná sem varamaður í sigrinum og tjáði sig svo eftir leik.

Grealish sendi þar falleg skilaboð á táninginn Alex Scott sem er leikmaður Bristol og lítur upp til Grealish.

,,Uppáhalds leikmaðurinn minn er Jack Grealish – að spila gegn honum var draumur að rætast,“ sagði Scott eftir leik.

Grealish tók eftir ummælum Scott og tjáði sig um það á samskiptamiðlinum Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn