fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Vann með Klopp og hefur fulla trú á að hann snúi blaðinu við – ,,Leikmennirnir elska hann“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 19:00

EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, fyrrum leikmaður Liverpool, er sannfærður um að Jurgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir félagið.

Mane yfirgaf Liverpool í sumar fyrir Bayern Munchen en hann var lengi einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Klopp hefur verið orðaður við brottför en gengi Liverpool á tímabilinu hefur verið slæmt til þessa bæði í deild og Meistaradeild.

Liverpool er 5-2 undir gegn Real Madrid í Meistaradeildinni eftir fyrri leikinn í 16-liða úrslitum og er þá í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar.

,,Liverpool mun snúa blaðinu við. Ég er viss um að þeir muni snúa genginu við,“ sagði Mane.

,,Þeir hafa þurft að glíma við mörg meiðsli og erfið próf en Jurgen Klopp er klárlega rétti maðurinn. Hann mun koma liðinu á réttan stað. Leikmennirnir elska hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga