fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Orðinn þreyttur á að vera varaskeifa fyrir Haaland – Ku vera að horfa í kringum sig

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Alvarez, leikmaður Manchester City, er sagður opinn fyrir því að kveðja félagið í sumarglugganum.

Alvarez er orðinn þreyttur á að vara varamaður fyrir Erling Haaland sem er markahæsti leikmaður ensku deildarinnar.

Alvarez er 23 ára gamall en hann kom til Man City frá River Plate í Argentínu og vann HM með þjóð sinni í desember.

Haaland mun ekki missa sæti sitt í byrjunarliði Man City á næstunni og gerir Alvarez sér grein fyrir stöðunni.

Sóknarmaðurinn hefur spilað vel með Man City er hann fær tækifæri en SPORT á Spáni segir að hann hafi verulegar áhyggjur af stöðu sinni hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina